Lítið Ljón

from by Atónal Blús

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

about

This track is in 11/8 meter. It´s a meter used in balkan music where it´s played very fast. This song howerver is really slow.

lyrics

Heit hjól
Hreinn snjór
Hart grjót
Hrátt ljós

Í varnarviðbrögðum
Í varnarviðbrögðum
eiga einlæg bros rætur sínar

Föla tungl flögrar yfir sandinn
Lítið ljón urrar blint á brjóstið

Hár Sjór
Hvasst spjót

Óvæntar veitingar fyrir augum hins unga manns fella skugga á bringu hans
Hangandi órói yfir höfði hins gamla manns nemur hreyfingu beina hans

Ljónið bíður Tíminn skríður Stúlkan kvíður
Stúlkan skríður Ljónið kvíður Tíminn bíður

Frumstætt öskur ungabarnsins fullnægir þörfum þess
Frumstætt öskur þess fullvaxna undirstrikar úrræðaleysi hans

Og hin feita sól sekkur oní sæinn
Meðan rúið skinn rekur burt frá landi

Hvítir villimenn læðast að bráðinni auðstyggdri liggur hún á
Bak við hæðina býður þín bál oní hreiðrinu börnin þín smá fljúgast á

Óvæntar veitingar fyrir augum hins unga manns fella skugga á bringu hans
Hangandi órói yfir höfði hins gamla mans nemur hreyfingu beina hans

Dagur drekkur
Horfinn hlekkur

credits

from Höfuðsynd, released January 9, 2014
music and lyrics - Gestur

drums - Þorvaldur Kári
contrabass - Páll Ívan
theremin - Jesper Pedersen
harmonica - Gaukur
guitars and vocals - Gestur

tags

license

all rights reserved

about

Atónal Blús Reykjavik, Iceland

Fierce, driven and hypnotic, seeking inspiration among other in rhythms found in ethnic music…..melodic but also turning dark and dissonant with lyrics sung both in Icelandic and English, sometimes blending the two languages….slow and epic, stretching into more improvised soundscapes, but also short, clear and fast. ... more

contact / help

Contact Atónal Blús

Streaming and
Download help